06.06.18

CrossFit Hengill – WOD

Metcon (No Measure)

Tækni: Handstöðupressur, kipping

EMOM 15 mín

– 5-8x kipping HSPU

– 1/1 Turkish getup (controlled tempo)

– 5x Há kassahopp
Velja erfiðleikastig í hspu eftir getu. Deficit ef venjulegar rx eru léttar.

Skölun:

1) Max 20kg+ab undir höfði.

2) Pressur af kassa, á tám eða hnjám

3) axlapressur m. kb eða db

Velja þyngd við hæfi i TGU

Velja krefjandi hæð í kassahoppunum.

Lenda hátt, fyrir ofan 90 gráðurnar- ekki touch n´go

Posted in: WOD