10. ágúst 2018

CrossFit Hengill – WOD

Metcon (Time)

50 strict upphífingar

Í hvert skipti sem þú þarft að brjóta upp þá gerir þú 10 framstig með 50% af 1RM front squat og heldur svo áfram.

Miklvægt að finna erfiðleikastig á upphífingum sem hentar, ring row, upphífingar með teygju eða strict upphífingar án aðstoðar og þú þarft að geta gert amk. 7 endurtekningar óbrotið í fyrsta settinu.

Í heildina ættu þetta ekki að vera fleiri en 10 sett.

Skráið tíma og þyngdina á framstiginu í komment en ath. að tíminn eða þyngdin eru ekki aðalmálið heldur gæðin í upphífingunum.

Posted in: WOD