11.07.18

CrossFit Hengill – WOD

Back Squat (4×4)

Þú hefur 20 mínútur til að vinna þig upp í hæfilega þyngd og taka 4×4 AHA (as heavy as form allows)

Sama þyngd í öllum 4 settum.

Metcon (No Measure)

3 hringir 30 sek on/30 sek off

A) Strict HSPU á kassa á tám eða hnjám

B) Tuck ups

C) Shoulder taps (wall facing)

D) hnélyftur með medball milli fóta.

A,B, C, D ti skiptis og gera allar hreyfingar hægt og vel!
Skölun fyrir shouldertaps er shoulder taps í armbeygjustöðu.

Skölun fyrir hnélyftur m. medball er sama hreyfing en án bolta.

Posted in: WOD