13.mars 2019

CrossFit Hengill – WOD

Metcon (2 Rounds for reps)

2 umferðir:

2 mín on/1 mín off

max calorie assault bike

3 mín AMRAP

3,3,6,6,9,9 etc.

Thrusters 40/30kg

Upphífingar

3 mín pása

Förum í gegnum æfinguna í 2 eða 3 hópum.

Fyrsti hópurinn byrjar á að hjóla í 2 mín og hvílir í 1 mín fer svo í 3ja mín amrapið og hvílir í 3 mínútur.

Hópur tvö byrjar á hjólinu þegar hópur 1 er að fara í amprapið og hópur 3 byrjar á hjólinu 3 mín síðar.

Skrá annars vegar heildar kaloríur í lélegri umferðinni sem hjólaðar eru og hinsvegar heildar endurtekningar í lélegra amprapinu.

Posted in: WOD