14.07.18

CrossFit Hengill – WOD

Metcon (AMRAP – Rounds and Reps)

Parawod, 2 og 2 saman

Annar vinnur í mínútu og hinn hvílir og svo skipt.

24 mín AMRAP

200 Double unders

90 Wall Ball 20/14 lbs @ 3m

80 Kassahopp yfir 60/50 cm

70 Tær í Slá

60 Burpees

50 Uppsetur

40 Power Clean 60/40 kg

30 Split Jerk

20 Power Snatch

10 Bar muscle Up

Umferðin er 650 endurtekningar

Skrá umferðir + endurtekningar.
Skölun:

Léttari wallball- lægra target

Speed steps fyrir Double unders

Hnélyftur fyrir tær í slá

Léttari þyngd á stönginni

Bar Mu í teygju eða strict c2b/upphífingar, með eða án teygju.

Endurtekingafjöldi fyrir nýliða:

100 sipp

80

70

60

50

40

30

20

10

10

Posted in: WOD