3.desember 2019

CrossFit Hengill – WOD

Deadlift (10×3)

10 mín EMOM

3 Deadlifts (no touch and go) @ 65-75%

– Þyngdirnar eiga að vera á milli 65-75 % af 1RM, það má þyngja innan þeirra prósenta en ekki fara yfir.

——-

Body building (3 rounds not for time)

10 heavy DB snatch (ekki touch and go)

10/10 DB rows á bekk

10/10 Front raises

21 Dagnýjar burpeesar (Time)

21 Dagnýjar burpees

Árleg 21 dags burpees áskorun.

Hvetjum alla okkar meðlimi til að taka 21 burpees á hverjum degi til 25.desember til minningar um vinkonu okkar sem féll skyndilega frá aðeins 21 árs gömul.

Posted in: WOD