8.júlí 2019

CrossFit Hengill – WOD

Metcon (Time)

Parawod

Á tíma

50 Overhead squats 50/35 kg

50 Upphífingar

200 m hlaup (saman)

50 Push jerks 60/40 kg

50 TTB

400 m hlaup (saman)

50 Front squats 70/47,5 kg

50 burpees over the bar

600 m hlaup (saman)

Aðili 1 má max gera 9 rep í hverjum tug, þeas aðili 2 þarf að koma einhvernvegin að hverjum tug. Ef BK Kóngur og Jói Snorra væru saman þá mætti BK til dæmis byrja á því að gera 9 rep af overhead squats en þá yrði Jói að gera 1 rep og reyna að komast niður fyrir 90 gráðurnar sem gengur orðið ágætlega því hann er með 2cm fleyga í 22mm háum lyftingaskóm sem gera samtals 4,4 cm á hvorn hæl áður en BK mætti gera önnur 9 rep. Best væri náttúrulega að skipta þessu jafnt þannig BK myndi gera 5 rep og svo Jói 5 rep þangað til þeir kláruðu öll 50 overhead squattin. Sama á við í upphífingum og öllum öðrum hreyfingum fyrir utan hlaupið, það er saman. Þannig ef einhver vil vera hetja og gera 30 OHS í byrjun eða negla á 30 UB upphífingar þá er það ekki í boði að þessu sinni. Hugsið bara um hverja hreyfingu sem 5×10 rep og algjört MINIMUM requirement væri 5 rep á aðila, þ.e.a.s 1 rep af hverjum 10!

Posted in: WOD