Föstudagur 1.nóvember 2019

CrossFit Hengill – WOD

Metcon (No Measure)

Á morgun föstudaginn 1.nóvember verður open 20.4 wod á dagskrá í öllum tímum dagsins.

Wodið kemur inn eftir miðnætti en endilega skráið ykkur í tíma asap til að tryggja ykkur pláss.

Crossfit Games Open 20.4 (Ages 16-54) (Time)

For time:

30 box jumps, 24 in/20 in

15 clean and jerks, 95 / 65lb

30 box jumps, 24 in /20 in

15 clean and jerks, 135 / 85 lb

30 box jumps, 24 in /20 in

10 clean and jerks, 185 / 115 lb

30 single-leg squats

10 clean and jerks, 225 / 145 lb

30 single-leg squats

5 clean and jerks, 275 lb / 175 lb

30 single-leg squats

5 clean and jerks, 315 lb / 205 lb

Time cap: 20 minutes
RX Þyngdir á cj

15 rep 43/29kg

15 rep 61/38kg

10 rep 83/52kg

10 rep 103/65kg

5 rep 124/79kg

5 rep 142/93kg

Skalaðar þyngdir:

15 rep 30/15kg

15 rep 43/25kg

10 rep 52/34 kg

10 rep 61/43 kg

5 rep 70/52 kg

5 rep 83/61kg

Hæð á kössum bæði í rx og sc 60/50cm.

Það MÁ stíga upp en rétta úr mjöðmum og hnjám og sýna control ofan á kassanum. Höfuð þarf líka að vera í beinni línu við líkama.

Skölun fyrir pistols:

Uppstig á kassann m. 20lb bolta hjá kk, uppstig á kassann með 14lb bolta hjá kvk.

Posted in: WOD