Föstudagur 11.janúar 2018

CrossFit Hengill – WOD

Metcon (AMRAP – Rounds and Reps)

18 mínútna AMRAP

8 Handstöðupressur

8 KB sveiflur 24/16 kg

8 Burpees

8 Upphífingar

8 Armbeygjur

8 Hnébeygjur

Skrá umferðir + endurtekningar
Skalið erfiðleikastigeftir þörfum.

Skölun fyrir hspu:

Á kassa, á tám eða hnjám

Léttari KB

Upphífingar í teygju/ hopp upphífingar eða ringrow

Armbeygjur við upphækkun eða á hnjám

Posted in: WOD