Föstudagur 14.febrúar 2020

CrossFit Hengill – WOD

Metcon (AMRAP – Rounds and Reps)

Vegna óveðursins sem væntanlegt er fellur 06:00 og 08:30 tíminn niður.

Við tökum stöðuna á 11:30 tímanum klukkan 10:30 á morgun en stefnan er að allir seinniparts tímarnir verði á sínum stað og við munum hækka viðmiðið í þá svo allir fái nú sína föstudags-valentínusaræfingu 😉

6x 2on: 2 off

7 Box jumps 60/50 cm

7 DB push press hægri 22,5/15 kg

7 DB push press vinstri 22,5/15 kg

7 Burpees

14 alt. DB snatch 22,5/15 kg

Halda áfram í næstu umferð þar sem frá var horfið og safna þannig umferðum + endurtekningum

Posted in: WOD