Föstudagur 15.mars 2019

CrossFit Hengill – WOD

Metcon (Time)

Í 06:00 og 08:30 timanum verður þessi veisla í boði:

5 umferðir: 1 mín pása milli umferða.

7 Power clean 50/35kg

9 strict hangandi hnélyftur

12 kassahopp 60/50cm

18 russian sveiflur 24/16kg

Skrá tíma

Velið þyngd fyrir clean og sveiflur sem leyfa ykkur að fara óbrotið í gegnum hvert sett.

Metcon (Time)

Í 11:30 tímanum og seinnipartinn tökum við OPEN 19.4 😉

For total time:

3 rounds off:

10 snatches 43/29kg

12 bar-facing burpees

Then, rest 3 minutes before continuing with:

3 rounds of:

10 bar muscle-ups

12 bar-facing burpees

Skrá heildartíma með 3ja mín pásunni.

Tímaþak er 12 mín.
Skalaða útgáfan:

For total time:

3 rounds of:

10 snatches 29/20kg

12 bar-facing burpees (stíga yfir stöngina leyfilegt)

Then, rest 3 minutes before continuing with:

3 rounds of:

10 upphífingar

12 bar-facing burpees (stíga yfir stöngina leyfilegt)

Posted in: WOD