Föstudagur 29.nóvember 2019

CrossFit Hengill – WOD

Metcon (2 Rounds for time)

5 umferðir:

5 bar muscle up / C2B / strict Upphífingar í teygju eða án.

15 Wall balls 20/14lb 3m/2.7m

5 Power snatch 50/35kg

Tímaþak 12 mín

Á mín 16 byrjar B hluti.

B) Á tima:

9-7-5

Push jerk 70/47,5 kg

Strict pull ups / Armbeygjur

Tímaþak 23 mín (7 mín fyrir B hluta)

Skrá tíma á A annars vegar og tíma á B hins vegar.

Til að fá réttan tíma á B hluta þá lokatími -16 = tíminn þinn.
Þeir sem gera strict upphifingar í A hluta gera armbeygjur í B hluta.

Þeir sem gera bar mu eða c2b í A hluta gera strict upphífingar í B hluta.

Skölun fyrir bar mu;

Ef við getum gert strict upphífingu þá bar mu í teygju, hopp bar mu eða c2b.

Ef við erum ekki komin með strict upphífingu þá gerum við 5 slíkar, í teygju eða án.

Posted in: WOD