Laugardagur 12. janúar 2018

CrossFit Hengill – WOD

Metcon (2 Rounds for reps)

Parawod

10x 40 sek on/80sek off

1. DB double DB push press 22.5/15kg

2 Power cleans 70/47.5kg

-alt. between 1 and 2.

10x 40 sek on/80sek off

1.Uppsetur m. pl0tu 15/10kg

2. Double unders

-alt. between 1 and 2

Skrá heildarendurtekningar parsins í hvorum 10 umferðum fyrir sig.
Aðili A vinnur í 40 sek og gerir eins mörg push press og hann getur á tímanum. Á meðan hvílir aðili B.

Aðili B tekur svo við og vinnur í 40 sek, einnig í push press, á meðan er A í pásu.

Bæði A og B eru síðan saman í pásu í 40 sekúndur.

Að þessum 40 sekúndum liðnum byrjar A aftur og power cleanar í 40 sek á meðan B klárar síðustu 40 sek af 80sek pásunni sinni.

– gengur svona þangað til báðir aðilar eru búnir með 10 umferði af fyrri hlutanum.

Þegar 10.umferðin er búin byrar parið á seinni hlutanum og fer að gera uppsetur og double unders til skiptis í 10 umferðir.

Posted in: WOD