Laugardagur 2.nóvember 2019

CrossFit Hengill – WOD

Metcon (Time)

Við fögnum 7 ára starfsafmæli með “The Seven” para æfingu.

7 umferðir:

7 Handstöðupressur

7 Thrusters 60/42.5kg

7 Tær í slá

7 Deadlifts 110/75kg

7 Burpees

7 Kettlebell Swings 32/24kg

7 Upphífingar

Skalið þyngdir eftir þörfum.

Aðili #1 byrjar á hspu og klára 7 endurtekningar og aðili #2 gerir þá 7 thrusters o.sfrv.

30 mín tímaþak.

Skrá tíma.

Ís frá SKÚBB í boði frá klukkan 11:00.

Það má fara heim eftir 9 tímann og mæta aftur nýbaðaður í ís:)

Posted in: WOD