Miðvikudagur 12.júní 2019

CrossFit Hengill – WOD

Metcon (No Measure)

Minnum á að við verðum úti seinnipartinn- mögulega lika hina tímana ef þessi geggjaða spá gengur eftir;) Munið eftir sólarvörninni;)

—–

25 mín EMOM (5 umferðir)

1. 10 skref front rack KB lunge 2x KB

2. Turkish get up 1+1

3. 20/20 sec Side plank

4. Handstöðu ganga

5. 20 one legged v-ups (alternating)

Þetta er meira “skill” session heldur en “conditioning”. Focusinn á að vera á góðar hreyfingar í öllum æfingum.
Þyngdin í tgu á alls ekki að vera eitthvað max.

Þyngdin í framstigunum má vera aðeins krefjandi

Skölun fyrir handstöðugöngu:

1.sparka upp og gera “skæri”

2.walkout

3. bjarnagenga í eins miklu “A” og hægt er.

Posted in: WOD