Þriðjudagur 10.september 2019

CrossFit Hengill – WOD

Deadlift (10×4)

10x go every 90 sec

4 Deadlifts @ 75-80%

-síðasta mínútan 4-8 rep, með sömu þyngd og notuðuð í setti 9.

Svo:

3 rounds not for time:

TGU flow:

2 TGU (byrja standandi)

8 KB push press

8 KB róður

8 Windmill

Gerið 2 TGU, 8 PP, 8 róður og 8 windmill á hægri svo það sama á vinstri og endurtekið 3x.

Þyngd by feel- gæði umfram þyngd.

Posted in: WOD