Þriðjudagur 11.september 2018

CrossFit Hengill – WOD

Deadlift (8-6-4-6-8)

Þyngja milli setta, fjarkinn ætti að vera þyngsta settið, sexan og áttan á niðurleið, léttari en fjarkinn en annars by feel.

Metcon (AMRAP – Reps)

3 gæða umferðir :

10\10 Single arm strict press (tempo 2-0-2-0)

10 Barbell bend over rows (tempo 1-1-1-1)

10-30 Armbeygjur (tempo 2-0-2-0)

Skráið þyngd á handlóði í single arm strict press.

Fjölda armbeygja og þyngd í róðri í comment.

ATH gæði umfram þyngd og endurtekningar!!!

Posted in: WOD