CrossFit Hengill – WOD
Accessory
Core work 3 rounds for quality
-10m double or single KB oh walking lunges
-20 OH plate sit ups
-10/10 side bends með KB
Metcon (7 Rounds for weight)
7-5-3-1-3-5-7 (7sett)
– þyngdir eru by feel en ásinn má ekki vera það þungur að þið gætuð ekki tekið síðustu 3 settin sem þung og góð sett. Við erum að horfa í gæði hreyfingarinnar umfram þyngdina. EKKI MAXA ÁSINN.
Það ættu allir að þyngja milli fyrstu 4ra settanna (7-5-3-1) en svo má ýmist taka síðustu 3 settin með sömu þyngd á ásinn, þyngja eða létta.
Skrá þyngd á öllum 7 settunum, hvert sett fyrir sig.
ATH. þetta wod er ekki skráð inn í wodify sem “Deadlift” ef þú vilt halda utan um þyngdirnar þínar fyrir deadlift þá þarftu að fara í ADD PERFORMANCE og skrá það sérstaklega inn.