Þriðjudagur 26.nóvember 2019

CrossFit Hengill – WOD

Back Squat (1×1)

1RM back squat á 15 mínútum

Markmiðið er að finna þyngstu lyftu dagsins á öruggan hátt.

Í fyrstu upphitunarsettunum er gott að gera 3-5 lyftur og fækka svo niður í eina lyftu per þyngd þegar líður á.

Skrá þyngstu lyftu.

Max Height Box Jump (Distance)

Max Height Box Jump
Skrá hæsta kassahopp.

Mundu að setja alltaf léttari lóðaplötur undir þær þyngri.

Posted in: WOD