Þriðjudagur 27.nóvember 2018

CrossFit Hengill – WOD

Back Squat (3×10)

3 góð sett, fyrsta settið örugg þyngd, annað sett aðeins þyngra og síðasta settið krefjandi en ekki þannig að það þurfi spotter. Ættir að eiga inni fyrir 2-3 auka reppum.

Metcon (No Measure)

3 umferðir:

Max effort armbeygjur

– allar með 100% góðu formi.

Dumbell row 10h/10v

Góða pása á milli setta.

Posted in: WOD