CrossFit Hengill – Unglinga CrossFit
Þriðjudagur
Snatch (12×2)
Snatch 12×2, go every 75 seconds @
–
Skrá þyngsta tvist
–
Förum vel yfir tæknina. Höfum bara litla þyngd á stönginni og fókusum á að læra tæknina.
Ef skortur á liðleika er hamlandi þá gerum við power snatch, reynum að lenda djúpt og fara svo aðeins dýpra í hnébeygjuna.
Hang Power Clean (5×4)
Hang power clean 5×4 @ by feel, go every 75 seconds