Árshátíðardagur vol #2 2019

CrossFit Hengill – WOD

Metcon (No Measure)

Eitt wod- ein æfing- kl 09:00 í íþróttahúsinu á efri hæðinni, komið inn þar, ekki niðrí Hengil. Þið sem eigið sippuband- komið með það með ykkur; )

“Ekki parawod”

10x 90sek on / 30 sek off

a)

20 double unders

10 hnélyftur í rimlum

b)

2 wall climb

10 AB-mat sit ups

c)

5 burpees

10 framstigshopp

d)

10 shuttle sprettir

Max rep armbeygjur

e)

5 HSPU

10 Airsquats

( ss 2 umferðir i gegnum a,b,c,d og e)

14.nóvember 2019

CrossFit Hengill – WOD

WOD

Við minnum á árshátíðina á laugardaginn.

Miðasölu lýkur seinnipartinn á fimmtudaginn.

Hvetjum alla Henglarara (18ára og eldri) til að mæta, líka ykkur sem eruð nýbyrjuð, ekki til auðveldari leið til að kynnast æfingafélögunum en í góðum gleðskap 😉


Snatch pull + low hang snatch+power snatch (12×1+1+1)

12x every 75 sek

sntach pull + low hang (squat) snatch + power snatch

Byrja í ca. 60% af 1RM power snatch.

Skrá þyngsta complex.

Byrjendur fókusa á tækni í hreyfingunum og fara í gegnum æfinguna með litla þyngd á stöngunni.

Miðvikudagur 13.nóvember 2019

CrossFit Hengill – WOD

Metcon (Time)

Á tíma:

21-15-9

Push press 50/35kg

Tær í slá

15-12-9

Power cleans 50/35kg

Armbeygjur

9-6-3

Thrusters 50/35kg

Burpee over the bar (lateral)

Tímaþak 18 mínútur
Veldu þér þyngd sem leyfir þér að gera fyrstu settin í hverri æfingu með stöng í max 3 settum, önnur settin í max 2 settum og síðustu settin í einu setti.

Þriðjudagur 12.nóvember 2019

CrossFit Hengill – WOD

Metcon (Weight)

EMOM 20

– 5 Deadlift 70% +

– 5 Há Kassahopp

– 10 + 10 KB side crunches

– 10 Hollow rocks + 10 Tuck ups + 10 sec Hollow hold

Svipuð þyngd í öllum settum í deadlift, skráum hæð á kassanum og þyngd á bjöllu í comment.

Mánudagur 11. nóvember 2019

CrossFit Hengill – WOD

Metcon (4 Rounds for reps)

4x 3 mín AMRAP: 2 mín pása

A1.

15 KB swing 24/16 kg

30 Air squats

45 Double unders

A2.

12/8 cal Assault Bike/bike erg

10 DB hang power cleans 2x 22,5/15 kg

8 DB Front rack lunges 2x 22,5/15 kg

6 DB Shoulder to overhead 2x 22,5/15 kg

A1-A2-A1-A2 og byrja alltaf á byrjun

Laugardagur 9.nóvember 2019

CrossFit Hengill – WOD

Metcon (Time)

Parawod

30 Hang power cleans 60/40

30 Burpee box jumps 60/50 cm

20 Hang power cleans 70/47,5

50 Toes to bar

10 Hang power cleans 80/55

30 Front squats 60/40

30 Burpee box 60/50 cm

20 Front squat 70/47,5

50 Toes to bar

10 Front squat 80/55

30 Hang squat cleans 60/40

30 Burpee box jumps 60/50 cm

20 Hang squat cleans 70/47,5

50 Toes to bar

10 Hang squat clean 80/50

Skrá tíma.

Skalið þyngdir eftir þörfum.

Föstudagur 8.nóvember 2019

CrossFit Hengill – WOD

Metcon (No Measure)

Síðasta open æfing þessa árs, 20. verður birt kl 00:00 og verður æfing morgundagsins!

Munum við sjá Bar muscle up? Ring muscle up? Bæði?

Wall balls? Róður? Thrusters? Chest to bar?

Crossfit Games Open 20.5 (Ages 16-54) (Time)

For time, partitioned any way:

40 muscle-ups

80-cal. row

120 wall-ball shots, 20/14 lb ball to 10 /9 ft.

Time cap: 20 min.

Fimmtudagur 7.nóvember 2019

CrossFit Hengill – WOD

Snatch (30×1)

Snatch

a) E20s x 10 @ 60%

(sama þyngd í öllum lyftum)

1 mín pása

B) E40s x 10 @ 70%

(sama þyngd í öllum lyftum)

1 mín pása

C) E60s x 10 @ 80%+

Skrá þyngstu lyftu og þyngd í A og B í komment.