CrossFit Hengill – Unglinga CrossFit
Miðvikudagur
5 umferðir (Time)
5x, each round for time: Rest 60 sec between rounds
8 Hang power cleans
10 Armbeygjur
8 box jumps overs60/50cm (clear the box)
Skrá heildartíma m. pásum
Skölun:
aðlagið þyngd eftir þörfumættuð að geta gert sett af 8 endurtekningum óbrotið.
Kassahoppin- lækka kassann eða jafnvel hoppa yfir Wallball í staðkassa.
21 Dagnýjar burpeesar (Time)
21 Dagnýjar burpees
Árleg 21 dags burpees áskorun.
Hvetjum alla okkar meðlimi til að taka 21 burpees á hverjum degi til 21.desember til minningar um vinkonu okkar sem féll skyndilega frá aðeins 21 árs gömul.